Talnaefni Hagstofunnar er miðlað með PC-axis (PX-Web) hugbúnaði sem upphaflega var hannaður á sænsku hagstofunni til þess að miðla tölfræðilegum upplýsingum.

Aðgangur að talnaefninu er gjaldfrjáls. Efni er uppfært í tenglsum við birtingar kl. 9 að morgni birtingardags.   

Hægt er að nálgast talnaefnið á efnissíðu hvers flokks þegar smellt er á undirflokka í í fellivalmynd og einnig af forsíðu gegnum hlekkinn Talnaefni.